miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Fastar i Köben!

Já já maður reynir að nýta tímann sem maður hefur á flugvellinum með að hanga á rándýru neti og setja inn blogg! Erum búnar að hanga hér í 8 tíma...og það sér varla fyrir endan á þeirri skemmtun en það á að athuga með flug kl. 8. Það mun þýða að við komumst í loftið og níu og þá erum við búnar að hanga hér í 11 fjárans tíma! Það gat svosum ekki verið að við myndum í alvörunni getað farið í kringum heiminn án þess að týna farangri eða þurfa að bíða einhvers staðar í hálfan sólarhring, heppni er einfaldlega ekki okkar, við erum meira svona mis þegar kemur að öllu svona!

En meðan þið hafi okkur ekki í eigin perósnu þá er hér að finna eldra blogg frá LA.

Staddar í LA og höfum það notalegt yfir sjónvarpinu en það er búið að vera ansi mikil keyrsla á okkur síðustu dagana hérna í Kaliforníu. Byrjum samt á Fiji....

...Við vorum semsagt í 8 daga á Fiji og eyddum þar af fimm dögum á Kóralströndinni og þremur dögum á lítilli eyju sem heitir Beachcomber. Það er óhætt að segja að við höfðum það ansi náðugt á Fiji og gerðum lítið annað en að njóta lífsins og sleikja upp sólina...þ.e. þá daga sem hún skein-en við fengum 4 daga af 8 í sól!! Fyrra hótelið sem við vorum á var fallegt hótel í fallegu umhverfi en af einhverjum ástæðum var fólk ekkert að hafa fyrir því að tala við okkur og þar með talið starfsfólkið. Við vorum alvarlega farnar að halda að það gengu um okkur einhverjar kjaftasögur....og ekki hjálpaði það til að í hvert skipti sem þrifið var hjá okkur voru ný skordýr í herberginu okkar....kakkalakkar og eðlufjölskyldur. Við létum nú ekki fara svona með okkur og afþökkuðum þrifnað á herberginu okkar (að vísu ætluðum við bara að vera nice við starfsfólkið með því að hlífa því....en svo varð þetta afsökun fyrir því að losna við pöddurnar). Á Beachcomber breyttist þetta nú aðeins en þar var starfsfólkið mjög hresst og skemmtilegt...en hinir gestirnir höfðu greinilega heyrt kjaftasögurnar um okkur og pössuðu sig á því að yrða ekkert á okkur. Við reyndum þó eins og rjúpur við staurinn og kíktum á barinn og dönsuðum í sandinum......en bara samt við hvor aðra! Við vorum ekki einu sinni spurðar um eld...fólk sem sat á sama borði fór frekar yfir á næsta borð! Óhætt að segja að við vorum hálffegnar þegar við flugum yfir til LA.

Nú þegar við komum til LA beið Halli á þessu líka flotta hóteli eftir okkur. Því miður áttum við engar pening til að gista á því og lögðum til að við myndum leggja af stað í keyrsluna miklu strax um kvöldið. Við leigðum þetta líka flottan jeppa og lögðum af stað til San Francisco eins og lítil kjarnafjölskylda. Ákváðum að keyra meðfram ströndinni en það er eitthvað sem við mælum eindregið með....mjög falleg leið. Mættum að kvöldi til San Francisco og rúntuðum aðeins um borgina og fengum okkur mótel frekar nálægt miðbænum. Vöknuðum snemma og keyrðum yfir Golden Gate og tókum myndir af borginni (en við vorum svo heppin að við fengum fallegt veður alla ferðina...meðan Halli var með okkur). Að því loknu fórum við með ferju yfir til Alcatraz og röltum um fangelsið og hlustuðum á sögur ásamt því að tala við fyrrverandi fanga....bankaræningja sem sat í fangelsinu í fjögur ár. Við þurftum að fylgja strangri Schedule og nýta daginn sem best og röltum því næst um Fisherman´s Wharf....stoppuðum á Hooters á leiðinni-en Halli gat ómögulega gengið þar fram hjá án þess að kíkja aðeins inn. Ekki merkilegt það verð ég að segja....en bjórinn stóð fyrir sínu...að ég held. Að því loknu keyrðum við í Ashbury Haights...en það er svona hippahverfi í SF, mjög gaman þar og auðvelt að eyða heilu dögunum í að rölta þar um. Daginn lukum við svo á því að að fara Down town og kíktum aðeins í mollin og fengum okkur að borða á grískum veitingastað. Sameiginleg niðurstaða er sú að San Francisco er mjög heillandi og skemmtileg borg og vel þess virði að kaupa flug frá Íslandi og kíkja þangað í viku eða svo.

Næst lá leiðin til Las Vegas...keyrðum aðeins áleiðis um kvöldið-sváfum í litlum bæ og lögðum svo af stað mjög snemma um morguninn daginn eftir. Vorum komin um kvöldmatarleyti til Vegas og rúntuðum um í ljósadýrðinni og plönuðum dagana sem átti að taka með stæl í Vegas. Ákváðum samt að keyra í áttina að Grand Canyon til að vera komin aðeins fyrr til Vegas daginn eftir. Grand Canyon er mjög fallegur staður og held ég að við öll værum til í að koma þangað aftur. Að vísu var þetta mjög kaldur dagur (snjór meðfram vegum) en engu að síður mjög fallegur dagur. Þegar við komum til Vegas aðeins seinna en við ætluðum okkur, fundum við okkur hótel á Strípunni (Las Vegas blvd)...fengum okkur í glas og röltum milli allra stóru hótelanna með Casínóum....því við vildum sko sjá ALLT!!! Sem við svo gerðum en munum kannski ekki alveg eftir öllu sem við sáum.....eftir 04:00. Fórum öll heim í sitt hvoru lagi-en enduðum öll heima á hóteli sem má teljast nokkuð gott. Stilltum vekjaraklukkuna vitlaust og tékkuðum okkur klukkutíma of seint út af hótelinu...sem má eiginlega líka teljast nokkuð gott því ástandið var ekkert svakalega gott. Keyrðum í aðal mollið á svæðinu og fengum okkur að borða og Halli og Brynja fengu sér nudd. Að því loknu fórum við upp í himinháann turn þar sem Halli fór í rússíbana og einhver fleiri tæki....ekki skil ég hvernig hann fór að því....en þetta tókst honum. Las Vegas var æði og vel þess virði að kíkja þangað aftur. Um kvöldmatarleytið lögðum við svo af stað til Los Angeles, drifum ekki alla leið það kvöldið og gistum á móteli í Barstow. Þegar við komum til Los Angeles ákváðum við að nýta birtuna og keyra um Sunset blvd, Hollywood blvd og Beverly Hills. Reyndum eins og við gátum að finna hús frá einhverjum frægum en án árangurs. Um kvöldið beið okkar svo partý hjá Adda vini hans Halla og þangað fórum við eftir að hafa fundið okkur hótelherbergi niðrí bæ ekki svo langt frá Adda. Það var nú mikil þreyta í fólkinu eftir allt ferðalagið en við kíktum samt í partý til Adda en fórum ekkert út á lífið og það var farið í háttinn snemma. Halli fór svo til Noregs morguninn eftir og við fundum okkur herbergi á Melrose Av og höfum verið þar síðan. Kíktum í Beverly Center í dag og misstum okkur smá í verslunum og stefnum á að rölta Hollywood Blvd á morgun og skoða stjörnurnar. Við fljúgum héðan næsta sunnudag til Kaupmannahafnar og komum heim miðvikudaginn 16.febrúar. Fyrir þá sem ekki vita það nú þegar ætla ég (Guðrún) að fara aftur á Hvolsvöll og vera þar út sumarið....hlakka mjög til að fara að vinna aftur og fá smá rútínu í lífið...og fyrir vini mína í Reykjavík sem eru að gráta yfir fregnunum, þá er stefnan að kaupa bíl og því verða heimsóknir auðveldari viðureignar heldur en í fyrra!

Þetta er semsagt staðan á okkur í dag og óhætt að segja að veran hér í Bandaríkjunum er búin að vera frábær endir á ferðalaginu okkar.

Heyrumst!

mánudagur, febrúar 14, 2005

Hvit jord i Koben

Jaeja!!!!!!

Vid erum a lifi! Tratt fyrir mikinn kulda her i Koben ta erum vid a lifi! Reyndar er spurning hversu lengi tar sem vid gatum ekki sofid neitt i fluginu yfir spenningi yfir ad "koma heim!" Vid erum bunar ad blogga langloku um Fiji og USA, lifernid i Vegas og tar fram eftir gotunum en tvi midur eru diskettur tad mikid a utleid ad tad reyndist mjog erfitt ad finna fullnaegjandi tolvuadstaedur i USA...og ja lika a tessu kaffihusi her i KBH! Bloggid kemur tvi liklega ekki inn fyrr en a fimmtudaginn tegar vid komum heim...ja tad styttist i okkur!

En jaeja ...aetlum ekki ad hafa tetta lengra i bili... H&M bidur eftir ad eg (Brynja) spredi skuringarorlofinu minu tar! O ja! Tad er sko gott til tess ad vita ad eg geti loksins leyst ut sidustu svitadropana ur skuringarvinnunni her i KBH i formi peninga!

anyways...knus&kram fra okkur og Kobenhavn!

Hlokkun til ad sja ykkur oll!

föstudagur, janúar 21, 2005

Paeling dagsins!

Vid vorum ad spa i gaer a barnum...sko ef Astralia er "down under" er ta ekki Island "Up on top"?! Tad finnst okkur allavega!

Annars er allt gott ad fretta. Vard to fyrir tvi ad ein skaekjan sem deildi med okkur herbergi for i peningaveskid mitt og tok um 10.000 kall!!!! Vid vorum i herbergi med einni norskri stelpu og einni saenskri en taer voru ekki ad ferdast saman. Eg var nybuin ad fara i hradbanka og taka ut pening fyrir Brisbane dvolina en eftir tad forum vid upp a herbergi og lasum sludurblodin allt kvoldid. Stelpurnar foru ut a djammid og komu heim um nottina en vid urdum ekki varar vid neitt fyrr en tegar vid komum ut daginn eftir og ta sa eg ad allur peningur var horfinn ur veskinu minu, en veskid var i handtoskunni og siminn minn var tar sem og oll kortin min. Ekki nog med ad vid hofum verid i herberginu fra 6 um kvoldid og til 11 daginn eftir heldur var alltaf onnur okkar i herberginu, tad kom enginn annar inn i herbergid en taer tvaer og enginn starfsmadur. Tessi saenska for svo um morguninn en hin vard eftir. Okkur var svo bodid ad skipta um herbergi og vera utaf fyrir okkur. For svo a loggustodina til ad leggja fram skyrslu en tad hafdi ekkert ad segja.

Well...eitt er vist ad eg fae ekki peninginn aftur en legg eg svo a og maeli um ad stulka su sem stal fra mer muni eiga omulega daga her i Astraliu og samviskubitid eigi eftir ad naga hana alla aevi!

og svo er tad bara sol og sandur a Fiji a morgun...vid getum ekki bedid! Bidjum ad heilsa i bili!

miðvikudagur, janúar 19, 2005

Fra Port Macquarie

Her kemur eldra blogg sem var skrifad adur en eg (Brynja) for til Tamworth og Gudrun og Sigga til Coffs Harbour.

Jæja það hlaut að koma að því að við myndum fara á ferð á ný og blogga meira!

Ég (Brynja) sit núna ein (kannski ekki alveg ein...það eru um 25 manns á hostelinu) í Port Macquarie en Guðrún og Sigga eru farnar til Coffs Harbour. Leiðir hafa skilið í bili en Sigga og Gunsa ákáðu að drífa sig upp austurströndina á meðan ég færi að reyna við kúrekastráka í Tamworth, en það er kántrí festival í uppsiglingu...og það sem meira er ég mun reyna að ná landskeppninni í Bullriding!! Hversu mikið stuð það verður er ekki gott að segja þar sem ég hef aldrei fylgst með slíkri keppni en ég geri þó ráð fyrir mörgum áhugaverðum einstaklingum sem geta frætt mig um eitt og annað sem snýr að nautgripareið, kántrídansi og kántrítónlist.
En hér kemur ferðasaga síðustu daga.

Canberra-Fórum til höfuðborgar Ástralíu frá Melbourne með smá viðkomu í stuðbænum Albury sem sumir vilja líkja við Hvolsvöll á Íslandi. Svo mikil er rokkstemmingin þar! Canberra tók á móti okkur með ansi reffilegum skúrum ja eða öllu heldur grenjandi rigningu en við þvældumst um borgina og skoðuðum nokkur söfn. Það var vel þess virði að gera sér leið til Canberra þrátt fyrir alla lognmolluna sem er við lýði þar, náðum að gleyma okkur á þjóðminjasafni Ástrala í eina fjóra tíma. Geri aðrir betur.

Eftir alla menninguna í Canberra fór ómenningin í Sydney að toga í okkur en við komum þangað á fimmdudeginum síðasta og yfir helgina í einu mesta sukkhverfi Sydney, öðru nafni Kings Cross þar sem heimislausa fólkið, dópistarnir, hórurnar og bakpokaferðalangar ala manninn. Við náðum þó ekki alveg að falla inn í hópinn í þessu stutta stoppi, enda alltof miklar pæjur til að okkur sér ruglað saman við hálfnakta heimilislausa dópista. Við vorum meira en lítið fegnar að sjá sjónvarp á herberginu okkar og því er skemmst frá að segja að það var vel nýtt. Við vorum meira að segja svo ástfangnar af sjónvarpinu að við fórum ekkert út á föstudagskvöldinu. Já ég veit...algerir lúðar að djamma ekki í Sydney...en við kíktum þó út á laugardagskvöldinu til að bæta upp fyrir það. Okkar reynsla af Áströlum hingað til er m.a að þeir eru óvenju regluglaðir og miklir lagadýrkendur og það kom einnig fram í Sydney. Guðrúnu var meinaður aðgangur að írskum pöbb á pallíettuskóm en skóbúnaður hennar taldist vera ólöglegur á þessum undarlega stað. Dyravörðurinn benti okkur á skilti þar sem stóð að það væri fólki á sandölum og bandalausum skóm (strapless shoes) væri ekki hleypt inn. Sá sem setti þessar reglu hefur ekki meira vit á skóbúnaði kvenna en það að hann gerir ekki ráð fyrir konur eigi bandalausa skó. Það er augljóst að Sex and the City hefur ekki náð nægilegri útbreiðslu hér í Ástralíu!
Eftir þessa uppákomu héldum við á aðra staði til að hreyfa á okkur rassana og bæta upp fyrir alla óhollustuna síðustu daga...hummm....vikur...hummm.....mánuði...Úpps! Það var fínt en því miður fáar slúður sögur sem gerðust þar.

Við hittum svo Allie og Cameron á sunnudeginum og fórum niður að Bondi til að horfa á fallega fólkið og ströndina...og gúffa í okkur einum góðum hammara! Þau keyrðu okkur síðan um alla borgina og við stoppuðum á ýmsum stöðum til að sjá Óperuhúsið og höfnina frá öllum mögulegum sjónarhornum. Það var rosalega gaman að hitta þau aftur og við hlökkum mikið til að fá þau í haimsókn í sumar.

Við fórum svo til Port Macquarie á sunnudagskvöldinu og vorum komnar þangað laust eftir miðnætti. Gaurinn á hostelinu sótti okkur og virkaði fyrir að vera mjög næs en við sáum fljótlega að hann er ekki allur þar sem hann er séður...hann er virkilega furðulegur og það er einhver hundur í honum...auk þess sem hann virðist vera hinn mesti perri en hann er lítið fyrir að banka á hurðir heldur veður bara inn á herbergin. Svo frétti ég eina helv... góða slúðursögu um að hann sé að tæla ungar, fátækar, bakpokastelpur inn til sín, allavega gisti ein 18 ára þýsk smástelpa hjá honum síðustu nótt...kannski er þetta svona greiði á móti greiða fyrirkomulag...hún að spara og hann...já förum ekki nánar út í það...you get my point!

Allavega...þetta er það sem við höfum brallað síðustu daga...þið fáið frekari fréttir þegar Bjórbumburnar hafa sameinast á ný í Byron Bay í næstu viku!


þriðjudagur, janúar 18, 2005

Honkin 'n tonkin in Tamworth

Hi hi

Nu er eg (Brynja) stodd i Newcastle ad drepa timann i ordsins fyllstu merkingu! Aetladi ad setja inn blogg um Canberra og Sydney en tolvan vill ekki hafa tad ad eg medhondli islenskt letur i henni! Svo tid, kaeru lesendur, verdid vist ad bida adeins lengur.

Eg aetla samt ad rekja Tamworth ferdasoguna mina...var hvort ed er ekki buin ad blogga hana i tolvunni minni.

Well...tad er skemmst fra tvi ad segja ad helgin var ein su besta sem eg hef upplifad i Astraliu enda kynntist eg fraebaeru folki, lettgeggjadri kurekakvensu og kolanamumanni! Tau gistu baedi a hostelinu sem eg var a i Tamworth, en fyrir ta sem tad ekki vita for eg a kantryfestival i Tamworth um helgina. Nema hvad ad eg djammadi oll kvoldin, for a lokakeppnina i Bullriding og eg vard dolfallin af astrolskum kurekum!!! Hvad sem ollum velgirtum, innvidum Wrangler buxur lidur ta eru kurekar einfaldlega mjog karlmannlegir og algerir toffarar med kurekahattana a hausnum! Eg for i bladamannaleik og i samvinnu vid geggjudu kurekagelluna hana Sam...eda Texas eins og starfsfelagar hennar kalla hana, ta forum vid baksvids an tess ad borga okkur inn og saum oll herlegheitin og allt aksjonid fra allt odru sjonarhorni en venjulegir ahorfendur. Ekki skemmdi fyrir hversu mikil stemming var a stadnum og eg verd ad segja ad bullriding er stormerkilegt sport, en eg mun fraeda ykkur um tad nanar heim a Froni.

Tar sem eg er ekki forfallin kantrymanneskja ta for eg ekki a marga tonleika en fylgdist med gotutonlistarlidinu spila. Tad var sjon ad sja en tar voru allt fra mjog haefileikariku folki og upp i storfurulegt lid...svo eg tali nu ekki um heilu fjolskylduna sem var ad spila...mamman rokkadi feitt, amman var a slagverkinu, gelgjan a gitar, pabbinn a bassa og raudhaerdi smakrakkinn song fridum song, tratt fyrir allt viravirkid sem greyid stelpan var med upp i ser. Hitinn var hins vegar obaerilegur i Tamworth eda a bilinu 36-42 og i svoleidis hita er adeins eitt ad gera og tad er ad finna stad med goda loftraestingu! Eins og adur sagdi for eg ut oll kvoldin en tad er svo skemmtilegt med kurekana herna ad teir eru svo helv... duglegir ad splaesa a mann bjor. Spjalladi ad visu vid eina nanos sem splaesti bara litlum bjor a mig...hvad er tad?! Stefnan var ad fara med rutunni fra Tamworth i gaer...en tad vildi svo oheppilega til ad eftir allt djammid a sunnudeginum svaf eg yfir mig og missti af rutunni!!! En fyrir ta sem tad ekki vita ta hef eg aldrei adur misst af rutu, flugvel eda neinum farartaekjum til ad flytja mig fra einum stadnum yfir a annan svo eg var frekar svekkt. Tad reddadist to med teim haetti ad eg turfti ad taka lest til Newcastle i morgun...hanga her i dag og svo tek eg rutuna til Brisbane i kvold tar sem Bjorbumbur munu sameinast a ny. Framundan er tvi 15 tima rutuferd...serlega skemmtilega tilhugsun...vona bara ad eg turfi ekki ad sitja nalaegt neinum sem lyktar eda hrytur!

Tad styttist i heimferd en merkilegt nokk ta finnst mer eins og eg se buin ad vera einhver ar i burtu to eg viti ad tad hefur sennilega ekkert breyst heima. Eg get ekki sagt ad eg hlakki til ad koma i kuldann...en mikid rosalega verdur gott ad losna vid 40 gradur hitann!

knus&kram

Brynja kurekastelpa

sunnudagur, janúar 16, 2005

Ta er eg og Sigga staddar a naestsidustu stoppustodinni herna i hudkrabbameininu og kransaedastiflunni (Astraliu). Tetta atti ad visu ad vera sidasta stoppustodin en tar sem tad er ekki mikid ad gerast herna i Byron Bay aetlum vid ad fara til Brisbane a morgun. Vid komum fra frabaerum stad sem heitir Coffs Harbour og vorum tar a aedislegu hosteli og tad sem meira er tokst okkur ad fara ut a lifid an tess ad eiga i vandraedum med logguna a stadnum og ad vera i vandraedum med skofatnad. Tad er nefnilega tannig herna i Astraliu ad tad er haegara sagt en gert ad djamma herna, annad hvort ...
....skilja teir ekki skilrikin manns og hleypa manni ekki inn a stadina ( en teir halda i alvoru ad eg (Gudrun) se ekki ordin 18 ara!) ..
...eda ta ad madur ma ekki drekka a almannafaeri ( en vid erum Islendingar og sporum okkur nokkrar kronur med ad drekka a leidinni eda ut i almenningsgardi eins og madur er vanur ad gera i Evropu)..
...en staersta vandamalid er yfirleitt skofatnadurinn....Ymist ma madur ekki vera i FlipFloppurum (eda thongs eins og The Ozzies kalla ta) eda ta ad madur ma ekki vera i strapless shoe...what ever that means...en mer var meinadur adgangur inn a sodalegan irskan pobb i mjog saetum netaskom.....Og teir sem tekkja mig vita ad mer tykir ekki mjog taegilegt ad fara a djammid i hahaeludum skom-serstaklega tegar eg er med allar tessar blodrur a fotunum sem eg hef naelt mer i herna!
...og N.B. tetta eru bara almennar reglur-svo eru lika reglur med ad hleypa manni ekki inn ef teir halda ad madur se of fullur-en eg var einu sinni ad fara inn a pobb med fertugri konu og steig ovart aftan a skoinn hennar og hun hrasadi sma...Ta heyrist langa leid fra dyraverdinum "step a side, you can't come in here"...og hun var ekki einu sinni drukkin.....og tetta er EKKI eina daemid...to svo eg hafi ekki lent i tessu...enda avallt hofleg i afengisdrykkju...
Nidurstada: Madur fer aldrei neitt svakalega rolegur ut a djammid herna, eg er alltaf half taugaveiklud um hvad tad verdur sem verdur til tess ad eg get ekki skemmt mer sem skyldi!
Annad sem eg kem ekki til med ad sakna fra Astraliu.........MATURINN-og tessu verd eg ad koma a framfaeri adur en eg kem heim til ad vara folk vid syninni. Uppistadan i astrolskum mat er nefnilega

-Beikon og egg en ta er eg ad tala um i ollu hvort sem tad er med pylsum, hamborgurum, pizzum, samlokum i morgunmat og bara ollu sem haegt er ad troda tessu i.
-Fish and Chips (tjodarrettur Astrala ad eg tel) en baedi fiskurinn og franskarnar eru djupsteiktar og tessi matur faest i odru hverju husi herna i Astraliu og virdast allir eta tetta.
-Rautt kjot og mikid af tvi.....en her er kjot i OLLU og eins og flestir vita borda eg ekki rautt kjot og getur tvi stundum verid ansi erfitt ad finna mat fyrir mig!
-Pies (bokur)...en tad eru bokur ur smjordegi og undantekningarlaust eru taer med Beef hinu og tessu ...frekar ogedslegur matur lika.
-og ad lokum....her er ALLT djupsteikt-eg bid bara eftir ad sja djupsteikta pizzu her einhvers stadar ...og her er allt lika SUPER SIZED...liggur vid ad eg og Brynja og Sigga getum keypt eina maltid og bordad hana saman...vid vorum einmitt ad tala um tad eitt kvoldid adur en vid forum ad sofa ad tetta er ordid ansi slaemt tegar manni finnst McDonalds og nammi tad hollasta sem er i bodi...en svona er tetta herna DownUnder. Eg hlakka allavega mikid til ad komast i islenskan mat-fisk, flatkokur og eitthvad!
Nidurstada:vid komum ekki grannar heim:(

VUFF...nu er eg aldeilis buin ad na ad pusta.....


fimmtudagur, janúar 06, 2005

Sydney

Jaeja erum maettar i annad sinn til Sydney og vedrid batnandi fer. Sidustu tremur dogum eyddum vid semsagt i Canberra og skodudum sofn og forum a syningar. Vorum samt frekar anaegdar tegar vid maettum til Sydney en vedrid herna er mun betra og mannlifid fjorugra. I dag var sol og nyttum vid tvi daginn i ad rolta ut um allt...og medal annars breyttum flugmidunum okkar heim. Nyja planid er semsagt ad yfirgefa Astraliuna tann 22.januar og fara ta til Fijieyja og dvelja tar i 8 daga-restin af ferdalaginu er ennta i bidstodu.
Her i Sydney aetlum vid ad reyna ad halda ad okkur hondum og eyda sem minnstu og helst gera sem minnst en a sunnudaginn tokum vid rutu upp a Gold Coast og stefnum a solbadid. Eg og Sigga aetlum ad ferdast milli stranda en Brynja er ad spa i Country Music Festivali i 3 daga.....Eina sem vid bidjum um er gott vedur..........svoldid kaldhaednislegt i ljosi tess ad folk a Islandi les bloggid:)

kvedja, people on streets!