þriðjudagur, janúar 18, 2005

Honkin 'n tonkin in Tamworth

Hi hi

Nu er eg (Brynja) stodd i Newcastle ad drepa timann i ordsins fyllstu merkingu! Aetladi ad setja inn blogg um Canberra og Sydney en tolvan vill ekki hafa tad ad eg medhondli islenskt letur i henni! Svo tid, kaeru lesendur, verdid vist ad bida adeins lengur.

Eg aetla samt ad rekja Tamworth ferdasoguna mina...var hvort ed er ekki buin ad blogga hana i tolvunni minni.

Well...tad er skemmst fra tvi ad segja ad helgin var ein su besta sem eg hef upplifad i Astraliu enda kynntist eg fraebaeru folki, lettgeggjadri kurekakvensu og kolanamumanni! Tau gistu baedi a hostelinu sem eg var a i Tamworth, en fyrir ta sem tad ekki vita for eg a kantryfestival i Tamworth um helgina. Nema hvad ad eg djammadi oll kvoldin, for a lokakeppnina i Bullriding og eg vard dolfallin af astrolskum kurekum!!! Hvad sem ollum velgirtum, innvidum Wrangler buxur lidur ta eru kurekar einfaldlega mjog karlmannlegir og algerir toffarar med kurekahattana a hausnum! Eg for i bladamannaleik og i samvinnu vid geggjudu kurekagelluna hana Sam...eda Texas eins og starfsfelagar hennar kalla hana, ta forum vid baksvids an tess ad borga okkur inn og saum oll herlegheitin og allt aksjonid fra allt odru sjonarhorni en venjulegir ahorfendur. Ekki skemmdi fyrir hversu mikil stemming var a stadnum og eg verd ad segja ad bullriding er stormerkilegt sport, en eg mun fraeda ykkur um tad nanar heim a Froni.

Tar sem eg er ekki forfallin kantrymanneskja ta for eg ekki a marga tonleika en fylgdist med gotutonlistarlidinu spila. Tad var sjon ad sja en tar voru allt fra mjog haefileikariku folki og upp i storfurulegt lid...svo eg tali nu ekki um heilu fjolskylduna sem var ad spila...mamman rokkadi feitt, amman var a slagverkinu, gelgjan a gitar, pabbinn a bassa og raudhaerdi smakrakkinn song fridum song, tratt fyrir allt viravirkid sem greyid stelpan var med upp i ser. Hitinn var hins vegar obaerilegur i Tamworth eda a bilinu 36-42 og i svoleidis hita er adeins eitt ad gera og tad er ad finna stad med goda loftraestingu! Eins og adur sagdi for eg ut oll kvoldin en tad er svo skemmtilegt med kurekana herna ad teir eru svo helv... duglegir ad splaesa a mann bjor. Spjalladi ad visu vid eina nanos sem splaesti bara litlum bjor a mig...hvad er tad?! Stefnan var ad fara med rutunni fra Tamworth i gaer...en tad vildi svo oheppilega til ad eftir allt djammid a sunnudeginum svaf eg yfir mig og missti af rutunni!!! En fyrir ta sem tad ekki vita ta hef eg aldrei adur misst af rutu, flugvel eda neinum farartaekjum til ad flytja mig fra einum stadnum yfir a annan svo eg var frekar svekkt. Tad reddadist to med teim haetti ad eg turfti ad taka lest til Newcastle i morgun...hanga her i dag og svo tek eg rutuna til Brisbane i kvold tar sem Bjorbumbur munu sameinast a ny. Framundan er tvi 15 tima rutuferd...serlega skemmtilega tilhugsun...vona bara ad eg turfi ekki ad sitja nalaegt neinum sem lyktar eda hrytur!

Tad styttist i heimferd en merkilegt nokk ta finnst mer eins og eg se buin ad vera einhver ar i burtu to eg viti ad tad hefur sennilega ekkert breyst heima. Eg get ekki sagt ad eg hlakki til ad koma i kuldann...en mikid rosalega verdur gott ad losna vid 40 gradur hitann!

knus&kram

Brynja kurekastelpa

1 Comments:

 شقق للبيع بالتجمع الخامس
كمبوند ذا ايكون التجمع الخامس -The Icon
Century City

By Blogger شركة دجلة بالمز, at 24. janúar 2020 kl. 21:22  

Skrifa ummæli