föstudagur, janúar 21, 2005

Paeling dagsins!

Vid vorum ad spa i gaer a barnum...sko ef Astralia er "down under" er ta ekki Island "Up on top"?! Tad finnst okkur allavega!

Annars er allt gott ad fretta. Vard to fyrir tvi ad ein skaekjan sem deildi med okkur herbergi for i peningaveskid mitt og tok um 10.000 kall!!!! Vid vorum i herbergi med einni norskri stelpu og einni saenskri en taer voru ekki ad ferdast saman. Eg var nybuin ad fara i hradbanka og taka ut pening fyrir Brisbane dvolina en eftir tad forum vid upp a herbergi og lasum sludurblodin allt kvoldid. Stelpurnar foru ut a djammid og komu heim um nottina en vid urdum ekki varar vid neitt fyrr en tegar vid komum ut daginn eftir og ta sa eg ad allur peningur var horfinn ur veskinu minu, en veskid var i handtoskunni og siminn minn var tar sem og oll kortin min. Ekki nog med ad vid hofum verid i herberginu fra 6 um kvoldid og til 11 daginn eftir heldur var alltaf onnur okkar i herberginu, tad kom enginn annar inn i herbergid en taer tvaer og enginn starfsmadur. Tessi saenska for svo um morguninn en hin vard eftir. Okkur var svo bodid ad skipta um herbergi og vera utaf fyrir okkur. For svo a loggustodina til ad leggja fram skyrslu en tad hafdi ekkert ad segja.

Well...eitt er vist ad eg fae ekki peninginn aftur en legg eg svo a og maeli um ad stulka su sem stal fra mer muni eiga omulega daga her i Astraliu og samviskubitid eigi eftir ad naga hana alla aevi!

og svo er tad bara sol og sandur a Fiji a morgun...vid getum ekki bedid! Bidjum ad heilsa i bili!

5 Comments:

Hæ skvísur,
Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. Vona að ferðin til Fiji hafi gengið vel. Hlakka til að lesa ferðasöguna og sjá myndir þaðan.
knús og kram,
Lára Jan.

By Blogger Halli, Lára og Helena, at 31. janúar 2005 kl. 21:28  

var að skrifa comment en það birtist ekki, en hvað með þetta?
kv. Lára

By Blogger Halli, Lára og Helena, at 31. janúar 2005 kl. 21:29  

Hvar eruð þið, stúlkur mínar??? Mig þyrstir í fréttir!

By Blogger Kamilla, at 1. febrúar 2005 kl. 17:34  

Segi það! Hvar eruð þið eiginlega?! Ekkert blogg síðan 21. jan.... iss isss, mínus í kladdann hjá mér.

By Blogger Jane, at 8. febrúar 2005 kl. 10:53  

Hello, anyone home?????

By Blogger Halli, Lára og Helena, at 8. febrúar 2005 kl. 23:21  

Skrifa ummæli