sunnudagur, janúar 16, 2005

Ta er eg og Sigga staddar a naestsidustu stoppustodinni herna i hudkrabbameininu og kransaedastiflunni (Astraliu). Tetta atti ad visu ad vera sidasta stoppustodin en tar sem tad er ekki mikid ad gerast herna i Byron Bay aetlum vid ad fara til Brisbane a morgun. Vid komum fra frabaerum stad sem heitir Coffs Harbour og vorum tar a aedislegu hosteli og tad sem meira er tokst okkur ad fara ut a lifid an tess ad eiga i vandraedum med logguna a stadnum og ad vera i vandraedum med skofatnad. Tad er nefnilega tannig herna i Astraliu ad tad er haegara sagt en gert ad djamma herna, annad hvort ...
....skilja teir ekki skilrikin manns og hleypa manni ekki inn a stadina ( en teir halda i alvoru ad eg (Gudrun) se ekki ordin 18 ara!) ..
...eda ta ad madur ma ekki drekka a almannafaeri ( en vid erum Islendingar og sporum okkur nokkrar kronur med ad drekka a leidinni eda ut i almenningsgardi eins og madur er vanur ad gera i Evropu)..
...en staersta vandamalid er yfirleitt skofatnadurinn....Ymist ma madur ekki vera i FlipFloppurum (eda thongs eins og The Ozzies kalla ta) eda ta ad madur ma ekki vera i strapless shoe...what ever that means...en mer var meinadur adgangur inn a sodalegan irskan pobb i mjog saetum netaskom.....Og teir sem tekkja mig vita ad mer tykir ekki mjog taegilegt ad fara a djammid i hahaeludum skom-serstaklega tegar eg er med allar tessar blodrur a fotunum sem eg hef naelt mer i herna!
...og N.B. tetta eru bara almennar reglur-svo eru lika reglur med ad hleypa manni ekki inn ef teir halda ad madur se of fullur-en eg var einu sinni ad fara inn a pobb med fertugri konu og steig ovart aftan a skoinn hennar og hun hrasadi sma...Ta heyrist langa leid fra dyraverdinum "step a side, you can't come in here"...og hun var ekki einu sinni drukkin.....og tetta er EKKI eina daemid...to svo eg hafi ekki lent i tessu...enda avallt hofleg i afengisdrykkju...
Nidurstada: Madur fer aldrei neitt svakalega rolegur ut a djammid herna, eg er alltaf half taugaveiklud um hvad tad verdur sem verdur til tess ad eg get ekki skemmt mer sem skyldi!
Annad sem eg kem ekki til med ad sakna fra Astraliu.........MATURINN-og tessu verd eg ad koma a framfaeri adur en eg kem heim til ad vara folk vid syninni. Uppistadan i astrolskum mat er nefnilega

-Beikon og egg en ta er eg ad tala um i ollu hvort sem tad er med pylsum, hamborgurum, pizzum, samlokum i morgunmat og bara ollu sem haegt er ad troda tessu i.
-Fish and Chips (tjodarrettur Astrala ad eg tel) en baedi fiskurinn og franskarnar eru djupsteiktar og tessi matur faest i odru hverju husi herna i Astraliu og virdast allir eta tetta.
-Rautt kjot og mikid af tvi.....en her er kjot i OLLU og eins og flestir vita borda eg ekki rautt kjot og getur tvi stundum verid ansi erfitt ad finna mat fyrir mig!
-Pies (bokur)...en tad eru bokur ur smjordegi og undantekningarlaust eru taer med Beef hinu og tessu ...frekar ogedslegur matur lika.
-og ad lokum....her er ALLT djupsteikt-eg bid bara eftir ad sja djupsteikta pizzu her einhvers stadar ...og her er allt lika SUPER SIZED...liggur vid ad eg og Brynja og Sigga getum keypt eina maltid og bordad hana saman...vid vorum einmitt ad tala um tad eitt kvoldid adur en vid forum ad sofa ad tetta er ordid ansi slaemt tegar manni finnst McDonalds og nammi tad hollasta sem er i bodi...en svona er tetta herna DownUnder. Eg hlakka allavega mikid til ad komast i islenskan mat-fisk, flatkokur og eitthvad!
Nidurstada:vid komum ekki grannar heim:(

VUFF...nu er eg aldeilis buin ad na ad pusta.....


1 Comments:

Þér er hér með boðið í soðna ýsu ásamt soðnum kartöflum og rúgbrauði með íslensku smjöri þegar þú kemur heim elsku Guðrún mín :) Það er bara það bezta í heimi.
Hlakka til að sjá þig.
Knús og kossar, Jane

By Blogger Jane, at 17. janúar 2005 kl. 10:10  

Skrifa ummæli